Kex og lakkrís
Heilsukeppnin hefur skaapað mikla umræður í vinnunni. Núna erum við 7 sem keppum um hver nær mestu hlutfallslegum árangri. Í verðlaun eru 24.000 krónur sem má bara nota þegar við förum allir saman á Argentínu um miðjan nóvember.
Í gærmorgun þegar ég mætti til vinnu var opinn kexpakki á borðinu mínu og grunaði mig hver stæði á bak við það. Í morgun var svo skál með glænýjum og lyktandi lakkrís. Þetta er greinilega bara byrjunin.
Nú þarf ég að finna uppá álíka brögðum og beita þeim á mína keppinauta svo þeir falli í freistingar.
Í gærmorgun þegar ég mætti til vinnu var opinn kexpakki á borðinu mínu og grunaði mig hver stæði á bak við það. Í morgun var svo skál með glænýjum og lyktandi lakkrís. Þetta er greinilega bara byrjunin.
Nú þarf ég að finna uppá álíka brögðum og beita þeim á mína keppinauta svo þeir falli í freistingar.

1 Comments:
Iss piss þetta eru engar freistingar - þú átt að leigja naktan kvennmann með þeittum rjóma til að liggja á borðinu hjá einhverjum.
Post a Comment
<< Home