Á fertugsaldri....
Hálfdauður segiru! Já pabbi, þú hefur nú þá aldeilis stuttan tíma til að klára allt sem þú ætlaðir þér....
Þessi síða er tileinkuð vinum mínum tveimur, honum Hákoni og Kára. Þeir skoruðu á mig að láta í mér heyra. Ég gat því ekki láta hjá liggja og starta hér á mínum síðasta degi sem 29 ára þessari síðu.
Vona að þetta verði öllum í kringum mig að gagni og gamani.
kveðja,
Öldungurinn
Þessi síða er tileinkuð vinum mínum tveimur, honum Hákoni og Kára. Þeir skoruðu á mig að láta í mér heyra. Ég gat því ekki láta hjá liggja og starta hér á mínum síðasta degi sem 29 ára þessari síðu.
Vona að þetta verði öllum í kringum mig að gagni og gamani.
kveðja,
Öldungurinn

4 Comments:
Ég þarf að yngja upp!!
hva - það er aldeilis framtakssemin svona á gamalsaldri. sjáumst á morgun gamli.
...og hehe:
"Þessi síða er tileinkuð vinum mínum tveimur..."
Það eru ekki allir sem státa af heilum tveimur vinum - you lucky dog!
(note to self: muna að skila gjöfinni sem þú keyptir handa Arnari)
Því miður sé ég mér ekki fært að mæta í afmælið þitt en ég óska þér innilega til hamingju (þar sem ég er 50% af vinum þínum verður sennilega ekki margmenni hjá þér).
Vertu svo duglegur að skella hér inn viskumolum fyrir okkur sem erum yngri, vitlausari og með færri grá hár.
Bestu kveðjur,
50%
Post a Comment
<< Home